Gjaldskrá

Gjaldskrá frá og með 1.5.2020

Eftirfarandi gjaldskrá er til viðmiðunar nema um annað sé samið.

Sala fasteigna

1,5% af söluverði eignar auk virðiskaukaskatts sem er 24%.

Gagnaöflunargjald 59.900 kr með vsk.

Ljósmyndun

Innifalin í söluþóknun.

Lágmarksþóknun

350.000 kr með vsk auk gagnaöflunargjalds sem er 59.900 kr með vsk.

Umsýslugjald kaupanda

59.900 kr með vsk.

Bankaverðmat

31.000 kr með vsk.

Almennt verðmat

Verðmat fyrir eign í söluferli er án endurgjalds.

Leigusamningur

Þóknun fyrir gerð leigusamnings nemur mánaðarleigu auk virðisaukaskatts sem er 24%.

Fasteignasali heldur opið hús og sýnir eignina á meðan hún er í söluferli.