*EIGNIN ER SELD MEÐ HEFÐBUNDNUM FYRIRVÖRUM*
STOFAN kynnir fallega og bjarta hæð við Rauðalæk 15, Reykjavík.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 126,3 fm.Komið er inn í flísalagða
forstofu.
Inn af forstofu er lítið flísalagt
þvottahús þar sem áður var gestasalerni (tengingar til staðar til að breyta aftur í salerni).
Gangur / hol með parketi á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð þar sem hátt er til lofts, parket á gólfi. Útgengt er úr stofu út á suður svalir.
Borðstofa er einnig björt og rúmgóð með parketi á gólfi.
Eldhús er með fallegri innréttingu, gaseldavél, háfur, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting, baðkar með sturtu, upphengt salerni, hiti í gólfi.
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með góðum fataskápum, parket á gólfi. Útgengt er út á litlar svalir frá hjónaherbergi.
Tvö barnaherbergi með parketi á gólfum, annað með fataskáp.
Tvær geymslur eru í sameign á neðri hæð.
Sameiginlegt
þvottahús er einnig í sameign á neðri hæð.
Þetta er einstaklega falleg og björt eign á rólegum og fjölskylduvænum stað í Laugardalnum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Húsinu hefur verið vel við haldið og margt endurnýjað í gegnum árin.
Samkvæmt seljanda:Gangur í sameign tekinn í gegn árið 2019 þar sem skipt var um teppi og flísar, veggir málaðir.
Ný rafmagnstafla í sameign árið 2014.
Húsið steinað að utan árið 2014.
Skólp og dren endurnýjað árið 2007.
Þak málað árið 2008.
Ný svalahurð í svefnherbergi.
Ný blöndunartæki í baðkari.
Nýr gluggi og gler er í skáhallandi glugga í stofu.
Íbúð var máluð sl. haust.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir
Guðný Ósk í síma 866-7070, [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 m.vsk.