Hótel grindavík - brúin , 240 Grindavík
Tilboð
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
0 herb.
673 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
58.200.000
Fasteignamat
85.300.000

STOFAN kynnir veitingahús og gistiheimili í Grindavík.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 673,8 fm.

Húsið, tæki og búnaður veitingahússins er til sölu.
Gistiheimili hefur verið útbúið á neðri hæð hússins sem telur 5 herbergi öll með baðherbergi inn af.


Efri hæð - veitingahús
Efri hæð hússins er í rekstri og rekið sem veitingahús í dag..
Rúmgóður salur með leyfi fyrir 135 manns. Gólfefni á sal er stimpluð steypa, hiti í gólfi.
Salerni.
Bar, tæki og búnaður til reksturs.
Eldhús með tæki og tólum.
Útgengt úr sal út á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni yfir sjóinn.

Neðri hæð - gistiheimili
5 rúmgóð herbergi öll með baðherbergi inn af, innrétting, salerni og sturta, epoxy á gólfum.
Gangur rúmgóður, epoxy á gólfi.
Lín herbergi og þvottahús.
Eldhús og bakarí með tæki og tólum.
Starfsmannaaðastaða.
Hiti í gólfum.

Gistiheimilið hefur ekki verið tekið í notkun þar sem enn er verið að standsetja rýmið.
Gert er ráð fyrir að byggja við gistiheimilið og bæta þar við 6 herbergjum til viðbótar og búið er að greiða gatnagerðargjöld vegna þess.
(Gluggar eru til í 6 herbergi sem munu fylgja).

Skv. seljanda:
Lagnir og skólp nýtt.
Efri hæð byggð árið 2012.
Vínveitingaleyfi.
Heimild / leyfi fyrir gistiheimili.
Leyfi fyrir 135 manns.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 m.vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.