Hvoll , 531 Hvammstangi
34.900.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
56 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
29.700.000
Fasteignamat
22.850.000

STOFAN kynnir fallegt heilsárshús við Vesturhópsvatn í Húnaþingi vestra.
Heimilt er að vera með bát við vatnið til siglinga og veiða.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 56,7 m², á 9.600 m² leigulóð.


Komið er inn í flísalagða forstofu.
Stofa / borðstofa með flísum á gólfi, útgengt er úr stofu út á sólpall.
Eldhús með flísum á gólfi, snyrtileg hvít innrétting með innbyggðum bakaraofni.
Svefnherbergi 1 tvíbreitt rúm, fataskápur, flísar á gólfi.
Svefnherbergi 2 tvíbreitt rúm, fataskápur, flísar á gólfi.
Svefnloft um 25m² er yfir hluta hússins.
Baðherbergi er með salerni,handlaug og sturtu. Hvít baðinnrétting, flísar á gólfi.
Sólpallur er rúmgóður og tengir saman húsið, lítinn barnaleikkofa og geymsluhús. 
Geymsluhús er einangraður 40 feta frystigámur sem er timburklæddur með uppteknu þaki. 

Hiti í gólfi.

Þetta er afar fallegur staður við vatnið með útsýni yfir Borgarvirki, Víðidal og nærliggjandi fjöll og náttúru.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, [email protected] eða Atli Þór í s: 699-5080, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.