Klukkuberg 27, 221 Hafnarfjörður
71.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
108 m2
71.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1992
Brunabótamat
46.400.000
Fasteignamat
70.050.000

Eignin er seld með fyrirvara

STOFAN fasteignasala kynnir bjarta og fallega 4 herbergja íbúð á tveimur hæðum við Klukkuberg 27, Hafnarfirði.
Eignin er með sérinngangi, miklu og fallegu útsýni og er skráð samtals 108,1 fm.


Sérinngangur
3 svefnherbergi
Fallegt útsýni
2 salerni (baðherbergi og gestasalerni)


Neðri hæð
Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskáp.
Inn af forstofu er gestasalerni með flísum á gólfi, handlaug, innrétting og salerni.
Stofa er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi. Fallegt útsýni úr stofunni þar sem gluggar snúa í vestur.
Eldhús er rúmgott og er í opnu rými með borðstofu og stofu. Hvít innrétting, bakarofn, helluborð og vifta, tengi fyrir uppþvottavél, harðparket á gólfi. 
Borðstofa er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi. Gluggar úr eldhúsi og borðstofu snúa í austur og er þar fallegt útsýni og náttúran í bakgarðinum.

Efri hæð
Hjónaherbergi er með harðparketi á gólfi. Útgengt er á rúmgóðar vestursvalir úr hjónaherberginu.
Tvö rúmgóð herbergi með harðparketi á gólfum, annað með glugga sem snýr í vestur og hitt í austur.
Hol með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta til, hvít innrétting með handlaug, baðkar með sturtu, salerni og tengi fyrir þvottavél.

Sérgeymsla fylgir íbúðinni sem er staðsett í sameign á jarðhæð.
Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Þetta er björt og falleg eign með útsýni úr hverjum glugga, stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og aðra þjónustu ásamt fallegri náttúru allt um kring.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.